Eftir að hafa orðið fyrir vægri koltvísýringseitrun, eftir að hafa trassað alltof lengi að fara með bílinn á verkstæði, mætti ég loks galvösk og lét laga pústið og bíð núna eftir að fá skoðun á bílinn og losna þar með við græna viðbjóðinn af bílnum! Víí!
No comments:
Post a Comment