Þar sem var frí á þriðjudaginn þá fór ég á mánudaginn á Tokyo Crossover Jazz Festival. Það var ótrúlega skemmtilegt. Þetta var haldið á risastórum klúbb sem heitir Ageha og á 5 sviðum. Þetta var frekar flottur staður og meira segja með svölum þar sem var lítil sundlaug og útsýni yfir höfnina, mega fancy;)
Það voru bæði japanskir og erlendir listamenn, bæði Dj-ar og hljómsveitir. En já ætla að setja inn þá sem ég sá og fannst skemmtilegir ef einhver hefur áhuga.

Jazztronik (Japan)
http://www.myspace.com/Jazztronik

DJ Kawazaki (Japan
http://www.myspace.com/djkawasaki

Recloose (New Zealand, Detroit)
http://www.myspace.com/mattchicoine

Alexander Barck (Germany)

Gilles Peterson (UK)
http://www.myspace.com/gillespeterson

Tortured Soul (USA) (Þeir voru fáránlega skemmtilegir)
http://www.myspace.com/torturedsoul
Þegar ein hljómsveitin gargaði "Can I hear you TOKYO!" og allir trylltust í salnum þá fékk ég alveg gæsahúð og fékk svona hey ég ER í Japan móment;)
3 comments:
Búhú... mig langar að vera í Japan líka...
ég bíð...!
Spennandi .....
Moms
Post a Comment