Saturday, June 30, 2007

Friday, June 15, 2007

Esjan loksins unnin

 

 


Loksins búin að ná að drullast upp á Esjuna, í rigningu og villtar í þokunni komumst við loksins upp á topp. Ég vildi snúa við en Freyja stappaði í mig stálinu með því að ef það væri samband efst gætum við alltaf hringt á björgunarsveit.

Sunday, June 10, 2007

Hommahækjan

 Freyja stelur hækjum af fötluðu fólki á djamminu