Monday, May 25, 2009

Bílastæði

 


Ég skil ekki hvernig svona stæði virka...þarf efri bíllinn að bíða þar til neðri bíllinn fer? hmm.. 

Friday, May 15, 2009

Dýrir ávextir

Mér finnst súrt hvað ávextir hérna eru dýrir annars myndi ég borða meira af þeim.
Yenið er núna 1,3 krónur:(
 


3 epli á 498 yen.. ég fæ liggur við tár í augun 

Monday, May 04, 2009

Saturday, May 02, 2009

Nautatunga

Tokum lest i klukkutima i vidbot til Sendai thar sem litla systir Okaasan byr. Sendai er fraegt fyrir steikta nautatungu og bidum vid i 40 min i rod til ad borda a vinsaelum veitingastad. Hun var bragdgod en samt svoldid seig. En eg bjost vid einhverju svakalegu og var med of miklar vaentingar held eg.

Is

Eg og Miya fengum okkur is eftir klifrid. Hun fekk ser kirsuberja og eg smakkadi med graenum baunum (edamame).

Yamadera (Fjallahof)

For i lestarferdalag med Okaasan og Miyu. Komin i Yamagata herad sem tok um 4 tima med venjulegri lest.
Klifrudum um 1000 troppur til ad skoda tetta fjallahof sem er a vitt og breytt i fjallshlidinni.

Friday, May 01, 2009

Purikura (print club)

For ut ad borda med Yayoi vinkonu minni i gaer. Forum svo saman i myndakassa. Eftir tvitugt ert tad ad visu frekar puko her en mer finnst tad svo gaman hehe.