Sunday, October 05, 2008

Helgin í hnotskurn

Fór og hitti Okaasan, Mayu, Takkun og barnið þeirra Rísu sem er nýlega orðin eins árs. Við hittumst í Yuzawa og er næstum mitt á milli Tokyo og Niigata borgar (þar sem ég bjó sem skiptinemi) en er í Niigata héraði.

Tók 3 tíma með rútu... sat fremst:) 


Grasi vaxin fjöll Japan 


Við fórum með því sem Japanir kalla ropeway upp á fjall sem er 1000m yfir sjávarmáli. 


Á íslensku myndi það vera kláfferja, þessi er víst stærsta sinnar tegundar og tekur 166 manns.. úúú... 


Útsýni yfir bæinn þar sem búa um 8000 manns, þetta er vinsæll skíðastaður á veturna 


Fórum með "bobsled" niður 700 m. 


Maya að missa sig í fjörinu 


Röltum um með gamalmennum 


ah ég elska stiga...


Fórum að leika okkur með Rísu 


Henni finnst gaman að róla með pabba sínum 


Hver vill snakk? 


Við fórum í bíltúr 


Hún vildi prufa alla bílana 


Fórum niður af fjallinu og röltum um bæinn Yuzawa 


Ekki mjög heillandi bær 


Fundum okkur veitingastað 


og fengum okkur Udonsuki í hádegisverð sem er local cusine 


Fundum pínulítið safn með eldgömlum japönskum hlutum. 

 

 


Svo skildu leiðir.. ég til Tokyo og þau til Niigata 

7 comments:

Rannveig said...

ji hvað sú litla er mikil mús!

Anonymous said...

væri til í að prufa þennan sleða! og væri til í þennan mat! vel útilátið verð ég að segja!

Eyrun S said...

já sleðinn var stuð.. frekar fyndið að vera ein að flissa á hraðferð niður einhverja hæð.. og á sama tíma frekar skelkuð, beygjurnar voru lúmskar hehe

Anonymous said...

Húfff Ég væri SVO game í matinn og sleðann!

Signy said...

Vó hvað þessi sleði er töff!! :D

risa er algert rassgat! vá hvað tíminn líður samt hratt, strax orðin eins árs :O

Loth Quendi said...

No fair! 英語でおねがいします!

That town looks amazing. And I'm so jealous that you got to go bobsledding in September.

Anonymous said...

Búhúhúhúhúhú... ég sé fram á að kyssa drauma um heimsreisu og Japansferð bless... BÚHÚ!