Saturday, July 14, 2007

Helgarferð Dauðans

Fórum í helgarferð sem var algjör killer því við vorum að hossast í einhverri rútu með gæd sem talaði bara kínversku, vissum ekkert hvað við vorum að skoða og svo komum við á hótelið þar sem kom í ljós að aðeins voru tveggja manna herbergi og við spurðar hvort einni af okkur væri ekki sama að deila herbergi með kínverskri konu með barn.... ehhh.
Sem betur fer rættist úr ferðinni og við sáum marga áhugaverða staði og komum þokkalega sáttar heim.

Fengum öll í hópnum derhúfu til að vera með til að týnast ekki og á þeim stóð "Travel with love"
 

Við Sólrún vorum ekki jafnkúl og Freyja.
 

Í einhverjum garði einhversstaðar...
 

 

Komum við í skemmtigarði í 2 tíma þar sem við fórum meðalannars í þennan rússíbana!
 

 

Freyja eitthvað að misskilja...
 

Fórum alla leið upp að þessum tignarlega búddah
 

Sætur gamall maður með brauðbollu
 

 

 


1 comment:

Anonymous said...

"sætur gamall maður með brauðbollu" ... duuuuude!

-Signý