Thursday, January 29, 2009

Svínkaling

Merkilegt hvað maður kemur sér alltaf til að byrja á einhverju sem manni hefur langað til að gera þegar maður er að fara í próf daginn eftir:)
Notaði tækifærið á miðvikudaginn og byrjaði á miðnætti að hekla lítið svín, kláraði alla hlutana á 2 og hálfum tíma og saumaði það svo saman daginn eftir. Og er það ekki sætt?? oooo er ekki krullaða skottið alveg til að deyja fyrir hahaha;)
Segi svona, annars er ég voða ánægð með litla greyið.. þarf að búa til vini handa því líka við annað gott tækifæri:)

 


oooo krúttað skottið! ;) (eða hvað kallast það á svínum?) 


Ég stolt með nýja afkvæmið 

5 comments:

Anonymous said...

Þú ert án efa einhverfasta manneskja sem ég þekki :-D

Nei án djóks þá er skottið sætt...hands down!

Anonymous said...

HAHA! snilld ;o)

Freyja said...

Eyrún... þú ert snillingur!

Anonymous said...

Hahaha þú ert æði :)

Rannveig said...

Þetta er æði! Ég er bara svo stolt af þér að kunna hekla.. ekki get ég heklað.. eða prjónað.. eða saumað.. alla vegna ekki vel ;)