Thursday, September 11, 2008

Heilsa og stíflaðar æðar

Eins árs nemarnir voru allir sendir í heilsuskoðun í dag.. þar fóru næstum 2 klukkutímar af lífi mínu sem ég sé eftir.
Það sem bætti þetta svo sannarlega upp var þetta skilti sem var búið að hengja upp á búningsklefann.

Í hvaða átt er vestur hérna?? 

Ég fór svo og fékk mér ramen í kvöldmat, gúúddshettt! Hægt að velja um margar tegundir af þeim náttla og ég fíla best að hafa súpuna feita og löðrandi valdi það. Og ég varð ekki fyrir vonbrigðum! Þetta er með svínakjöti og hvíta jukkið sem er í súpunni er fita...NJOMM!
 

3 comments:

Signy said...

hahahaha...!!

þú veist hvað þeir segja... mjótt fólk er bara með feitar æðar og ógeðslegt að innan. I on the other hand er grönn og fögur... að innan skilr!! :)

Anonymous said...

Þetta er ekki með því girnilegasta sem ég hef séð... en ég skal samt trúa þér þegar þú segir að þetta sé gúúúúdsjett.

Anonymous said...

Eyrún mííín !!
Momsa