Saturday, September 27, 2008

Shabu shabu

 

 

 

Fór á all you can eat Shabu-shabu veitingastað, endaði á að borða hálfa belju og örugglega heilan grís... og hefði getað dáið hamingjusöm þetta kvöld.
Shabu-shabu er þegar þunnt skorið kjöt er soðið í seyði í potti á miðju borðinu. Einnig er sett grænmeti og t.d. tofu útí. Það er gott að dýfa kjötinu svo ofan í hrátt egg og borða það með td hrísgrjónum. GOOD STUFF!

3 comments:

Signy said...

ég veit ekki hvað er með þig og hrátt egg eyrún!

fyrir utan þetta með hráa eggið þá hljómar þetta veeeel :D

Eyrun S said...

hey don't judge it until you try it! ;)

Anonymous said...

Ég er á leiðinni!