Saturday, September 06, 2008

Síminn minn

Þetta er fyrir símanördana mína.
Þetta er semsagt síminn minn
 
Fannst hann svo boring að framan að ég reyndi að pimpa hann upp með límmiðum... smá haustþema í gangi hérna.

 
Finnst hann allavega mjög töff á litinn á bakhliðinni

 
Sést ekki en það er bleikt glimmer í tökkunum hehe...
ooog ég er ánægð með þemað, gat sett inn klukkuna í Tokyo og Reykjavík og svo færist myndin á milli Íslands og Japan... ooo en töff ;)

2 comments:

Anonymous said...

Ég ætlaði einmitt að fara að kommenta á hvað laufin væru geeeggjuð... þegar ég sá að þú hafðir límt þau á!
Ég vil vita meira! Hvað margir megapixlar? Hvaða japönsku fídusar sem eru ekki hér? Líttu á þetta sem trúnó um nýjan kærasta... ég vil vita alla kosti og galla!

Eyrun S said...

ég er ekkert yfir mig hrifin af honum.. ööömurlegt úrval af símum hérna. Þeir eru allir svo kassalaga og bara ljótir! Bleiki síminn sem mér langaði í með 5 MP myndavél var svo hlussa dauðans (meiri hlussa en K850)
Þessi er bara með 2MP og ljósi sem er bara lala... hann er með helling af sniðugum internet fítusum og applications en mig grunar að það sé frekar dýrt, og ´það er í rauninni ekkert sem ég þarf að nota hvort eð er...